Úllabikar og Siggubikar í lok ágúst 2025. Ulli´s Cup and Sigga´s Cup on 31st August 2025. Staðan, status. |
|
|
|
Skrifað af Helgi Bergsson
|
Miðvikudagur, 03 September 2025 15:24 |
Í lok ágúst 2025 hafa alls 135 fiskar verið skráðir í Úllabikarinn (flestar tegundir) hjá 21 veiðimanni og 19 tegundir; þorskur, ufsi, ýsa, steinbítur, lýsa, langa, keila, lýr, marhnútur, gullkarfi, litli karfi, síld, sjóbleikja, sjóbirtingur, sandkoli, skrápflúra, rauðspretta, flundra og skata. Í fyrsta sæti með 15 tegundir er Skarphéðinn. Í öðru sæti með 14 tegundir eru Gussi, og Helgi. Í þriðja sæti með 12 tegundir eru Sævar og Þórir. Í Siggubikarinn (lengsti fiskur) eru skráðir 20 fiskar yfir 1 meter hjá ellefu veiðimönnum. Í fyrsta sæti er Ægir með 133 cm .þorsk, í öðru sæti er Arnar með 131 cm. löngu, og í þriðja sæti er Sævar með 129 cm. þorsk.
At end of August 2025, a total of 135 claims have been sent in the Ulli´s Cup (most species of the year) from 21 anglers and 19 species: Cod, Coalfish, Haddock, Wolf fish, Whiting, Ling, Tusk, Pollack, Scorpion fish, Golden Red fish, Norwegian Red fish, Herring, Artic Char, Seatrout, Common Dab, Rough Dab, Plaice, Flounder and Common Skate. In the first place is Skarpi with 15 species. In second place is Gussi and Helgi with 14 species. In third place is Sævar and Thorir with 12 species. In the Sigga´s Cup (longest fish) claims of 20 fish over 1 meter have been sent in from 11 anglers. In the first place in Ægir with a Cod of 133 cm long. In second place is Arnar with Ling of 131 cm long. In third place place is Sævar with a Cod of 129 cm long.
|
|
Úllabikar og Siggubikar í 16. ágúst 2025. Ulli´s Cup and Sigga´s Cup on 15th August 2025. Staðan, status. |
|
|
|
Skrifað af Administrator
|
Sunnudagur, 17 Ágúst 2025 14:14 |
Þann 16. ágúst 2025 hafa alls 123 fiskar verið skráðir í Úllabikarinn (flestar tegundir) hjá 19 veiðimönnum og 19 tegundir; þorskur, ufsi, ýsa, steinbítur, lýsa, langa, keila, lýr, marhnútur, gullkarfi, litli karfi, síld, sjóbleikja, sjóbirtingur, sandkoli, skrápflúra, rauðspretta, flundra og skata. Í fyrsta sæti með 13 tegundir er Gussi, Skarphéðinn og Helgi. Í öðru sæti með 12 tegundir er Sævar. Í þriðja sæti með 11 tegundir er Þórir og í fjórða sæti með 10 tegundir er Arnar. Í Siggubikarinn (lengsti fiskur) eru skráðir 13 fiskar yfir 1 meter hjá átta veiðimönnum. Í fyrsta sæti eru Ægir og Arnar með 131 cm. löngu, í öðru sæti er Sævar með þorsk 129 cm. og í þriðja sæti er Þórir með þorsk 123 cm.
On 15th August 2025, a total of 123 claims have been sent in the Ulli´s Cup (most species of the year) from 19 anglers and 19 species; Cod, Coalfish, Haddock, Wolf fish, Whiting, Ling, Tusk, Pollack, Scorpion fish, Golden Red fish, Norwegian Red fish, Herring, Artic Char, Seatrout, Common Dab, Rough Dab, Plaice, Flounder and Common Skate. In the first place is Gussi, Skarpi and Helgi with 13 species. In second place is Sævar with 12 species. In third place is Thorir with 11 species and int fourth place with 10 species is Arnar. In the Sigga´s Cup (longest fish) claims of 13 fish over 1 meter have been sent in from 8 anglers. In the first place in Ægir and Arnar with a Ling of 131 cm long. In second place is Sævar with a Cod of 129 cm long and in third place is Thorir with a Cod of 123 cm long.
|
Úllabikar og Siggubikar í lok júní 2025. Ulli´s Cup and Sigga´s Cup on 30th June 2025. Staðan, status. |
|
|
|
Skrifað af Administrator
|
Mánudagur, 07 Júlí 2025 17:04 |
Í lok júní 2025 hafa alls 102 fiskar verið skráðir í Úllabikarinn (flestar tegundir) hjá 16 veiðimönnum og 19 tegundir; þorskur, ufsi, ýsa, steinbítur, lýsa, langa, keila, lýr, marhnútur, gullkarfi, litli karfi, síld, sjóbleikja, sjóbirtingur, sandkoli, skrápflúra, rauðspretta, flundra og skata. Í fyrsta sæti með 13 tegundir er Gussi, í öðru sæti með 12 tegundir er Sævar og í þriðja sæti með 11 tegundir eru Skarphéðinn og Þórir. Í Siggubikarinn (lengsti fiskur) eru skráðir 13 fiskar yfir 1 meter hjá átta veiðimönnum. Í fyrsta sæti eru Ægir og Arnar með 131 cm. löngu, í öðru sæti er Sævar með þorsk 129 cm. og í þriðja sæti er Þórir með þorsk 123 cm.
At the end of June 2025, a total of 102 claims have been sent in the Ulli´s Cup (most species of the year) from 16 anglers and 19 species; Cod, Coalfish, Haddock, Wolf fish, Whiting, Ling, Tusk, Pollack, Scorpion fish, Golden Red fish, Norwegian Red fish, Herring, Artic Char, Seatrout, Common Dab, Rough Dab, Plaice, Flounder and Common Skate. In the first place is Gussi with 13 species. In second place is Sævar with 12 species. And in third place are Skarphéðinn and Thorir with 11 species. In the Sigga´s Cup (longest fish) claims of 13 fish over 1 meter have been sent in from 8 anglers. In the first place in Ægir and Arnar with a Ling of 131 cm long. In second place is Sævar with a Cod of 129 cm long and in third place is Thorir with a Cod of 123 cm long.
|
Íslandsmeistaramót EFSA í strandveiði 2025. EFSA Iceland Shore Championship 2025 |
|
|
|
Skrifað af Administrator
|
Sunnudagur, 15 Júní 2025 13:25 |
Verður haldið laugardaginn 28. júní frá Sauðárkróki eða Þykkvabæjarfjöru.
Veitt frá kl. 10:00 til kl. 16:00. Þátttökugjald 3.000 kr.
Veitt verður frá söndunum utan við Sauðárkrók (Borgarsandi) eða frá Þykkvabæjarfjöru á 50 metra sónum. Leyft verður að nota eina beitustöng og aðra spúnastöng.
Veitt verður eftir reglum EFSA og heimilt að veiða með tveimur krókum.
Þátttaka í mótið tilkynnist fyrir kl. 18:00 miðvikudaginn 25. júní til Skarphéðins Ásbjörnssonar í síma 852 6662/netfang:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
eða til Þóris Sveinssonar í síma 896 3157/netfang:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
.
Verðlaun verða veitt fyrir 1., 2. og 3. sætið, stærsta (lengsta) fiskinn og stærsta flatfiskinn.
Veiðistaður (Borgarsandur eða Þykkvabæjarfjara) verður ákveðinn þegar ljóst verður hvernig vindátt er á stöðunum.
EFSA Shore Championship 2025 will be held on Saturday 28th June from Sauðárkrókur in North Iceland or Thykkvabæjarfjara in South Iceland from 10:00 to 16:00 depending how the wind will be blowing.
Entry fee ISK 3.000.
Registration at the latest on 25th June to Skarphéðins Ásbjörnssonar tel. 8526662/e-mail:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
or to Thorir Sveinsson tel. 8963157/e-mail:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
.
|
Úllabikar og Siggubikar í lok maí 2025. Ulli´s Cup and Sigga´s Cup on 31st May 2025. Staðan, status. |
|
|
|
Skrifað af Administrator
|
Sunnudagur, 01 Júní 2025 10:27 |
Í lok maí 2025 hafa alls 91 fiskur verið skráðir í Úllabikarinn (flestar tegundir) hjá 14 veiðimönnum og 18 tegundir; þorskur, ufsi, ýsa, steinbítur, lýsa, langa, keila, lýr, marhnútur, gullkarfi, litli karfi, síld, sjóbleikja, sjóbirtingur, sandkoli, skrápflúra, rauðspretta og flundra. Í fyrsta sæti með 13 tegundir er Gussi, í öðru sæti með 12 tegundir er Sævar og í þriðja sæti með 11 tegundir er Skarphéðinn. Í Siggubikarinn (lengsti fiskur) eru skráðir 12 fiskar yfir 1 meter hjá átta veiðimönnum. Í fyrsta sæti er Ægir með 131 cm. löngu, í öðru sæti er Sævar með þorsk 129 cm. og í þriðja sæti er Þórir með þorsk 123 cm.
At the end of May 2025, a total of 91 claims have been sent in the Ulli´s Cup (most species of the year) from 14 anglers and 18 species; Cod, Coalfish, Haddock, Wolf fish, Whiting, Ling, Tusk, Pollack, Scorpion fish, Golden Red fish, Norwegian Red fish, Herring, Artic Char, Seatrout, Common Dab, Rough Dab, Plaice and Flounder. In the first place is Gussi with 13 species. In second place is Sævar with 12 species. And in third place is Skarphéðinn with 11 species. In the Sigga´s Cup (longest fish) claims of 12 fish over 1 meter have been sent in from 8 anglers. In the first place in Ægir with a Ling of 131 cm long. In second place is Sævar with a Cod of 129 cm long and in third place is Thorir with a Cod of 123 cm long.
|
|
|