Home
Welcome to the Frontpage
European Boat Championships 2018 from Olafsvik Iceland. Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Sunnudagur, 14 Febrúar 2016 13:26

On EFSA Iceland´s AGM held on Saturday 6 February 2016 it was decided that the place for the European Boat Championships 2018 will be from Olafsvik in West-Iceland from 27th May to 1st June 2018. The four fishing days will be on the 28th to the 31st May. An Organizing Committee for the venue has been elected.

Síðast uppfært: Sunnudagur, 14 Febrúar 2016 13:28
 
Evrópumót EFSA í bátakeppni 2018 frá Ólafsvík. Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Sunnudagur, 14 Febrúar 2016 13:25

Á aðalfundi EFSA Íslands 2016 var ákveðið að mótsstaður Evrópumótsins í bátakeppni á Íslandi 2018 verði frá Ólafsvík dagama 28. - 31. maí. Mótsetning verði 27. maí og lokahóf 1. júní. Undirbúningshópur (mótsnefnd) hefur hafið störf við skipulagningu mótsins.

Síðast uppfært: Sunnudagur, 14 Febrúar 2016 13:26
 
EFSA Ísland ný stjórn. EFSA Iceland new board. Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Sunnudagur, 14 Febrúar 2016 13:19

Á aðalfundi EFSA Íslands 2016 haldinn laugardaginn 6. febrúar 2016 var ný stjórn félagsins kosin:

Helgi Bergsson kjörinn formaður (kjörinn á aðalfundi 2015 til tveggja ára).

Ólafur P. Hauksson, gjaldkerfi til eins árs.

Þórir Sveinsson, ritari til tveggja ára.

Arnþór Sigurðsson, meðstjórnandi til tveggja ára.

Paul Fawcett, meðstjórnendi til tveggja ára.

English version.

On EFSA Iceland AGM held on Saturday 6 February 2016 a new board was elected:

Helgi Bergsson, Chairman.

Olafur P. Hauksson, Cashier.

Thorir Sveinsson, Secretary.

Arnthor Sigurdsson, board member.

Paul Fawcett, board member.

Síðast uppfært: Sunnudagur, 14 Febrúar 2016 13:21
 
Aðalfundur EFSA 2016 - EFSA Iceland AGM Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Helgi Bergsson   
Sunnudagur, 10 Janúar 2016 10:18

Aðalfundur EFSA Ísland verður haldinn laugardaginn 6. febrúar nk. að Baldursgötu 14, 2. hæð, Reykjavík (fyrir ofan veitingarhúsið “Þrír frakkar”), og hefst kl. 14.00.

Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

Kosning fundarstjóra og fundarritara.

Skýrsla stjórnar.

Reikningar liðins starfsárs.

Kosning stjórnar.

Ákvörðun um árgjald.

2. Önnur mál.

Styrkir til þátttöku í EFSA Evrópumótum 2016.

Erlend EFSA Evrópumót 2016.

EFSA Ísland. Íslandsmeistaramót, innanfélagsmót og strandveiðimót 2016.

Evrópumótið í báta- og línukeppni 2018 á Íslandi.

Inntaka nýrra félaga.

Annað.

Breytingar á fyrirkomulagi báta- og línukeppni og tegundamótum.

 

 

 

EFSA Iceland´s AGM will be held on Saturday 6th February 2016 at the restaurant „Þrír frakkar“ at Baldursgata 14, Reykjavik, 2nd floor.

Agenda:

 1. General AGM matters.

  The Chairman’s welcome.

  Report for 2015.

  Approval of the audited accounts.

  Election of EFSA Iceland Board.

  Annual membership fee.

 2. Other matters.

  Sponsorship - EFSA Championships in 2016.

  EFSA Championships in 2016.

  EFSA Iceland Championships in 2016.

  European Boat & Line Championships 2018 in Iceland.

  New members.

  Other.

  Changes of the Boat & Line and Species Championships.

 

 

 
Jarðarför Sigríðar Kjartansdóttur, gjaldkeri EFSA Íslands. Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Helgi Bergsson   
Laugardagur, 12 Desember 2015 00:00

Jarðarför Sigríðar Kjartansdóttur, gjaldkera EFSA Íslands verður gerð fimmtudaginn 17. desember 2015 frá Guðríðarkirkju, Þúsaldarhverfinu í Grafarholti og hefst athöfnin kl. 13:00. Félagar EFSA Íslands eru kvattir til að mæta í jarðaförina og klæðast EFSA búningi.

Þórir Sveinsson, ritari EFSA Íslands.

English version.

The funereal of Sigridur Kjartansdottir (Sigga) EFSA Iceland Cashier will take place on Thursday 17 Dec 2015 from Gudridarkirkja, Kirkjustett 8, Grafarholt, 113 Reykjavik. The church service will start at 13:00. All members of EFSA are encouraged to attend the service wearing the EFSA uniform.

Thorir Sveinsson, EFSA Iceland Secretary.

 

 
<< Byrja < Fyrra 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Endir >>

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL
EFSA Iceland
Afritunarréttur © 2020 EFSA Iceland. Öll Réttindi Áskilin.
Joomla! er frír hugbúnaður gefinn út með GNU/GPL Leyfinu.