Home
Welcome to the Frontpage
Opin mót EFSA Íslands og Sjóís 2021. EFSA Iceland open 2021 Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Sunnudagur, 18 Apríl 2021 20:39

Aðalmót EFSA Íslands í sjóstöng í bátakeppni, sem jafnframt er Íslandsmeistaramót félagsins, verður haldið föstudaginn 21. maí og laugardaginn 22. maí frá Ólafsvík. Mótið er opið fyrir alla veiðimenn jafnt félagsmenn EFSA Íslands sem utanfélagsmenn. Keppt verður eftir keppnisreglum EFSA í Evrópumótinu í tegundaveiði 2022 (tveir krókar). Áhersla verður lögð á að veiða þorsk og ufsa. Aðrar tegundir telja ekki til stiga.

Dagskrá:

Fimmtudagur 20. maí mótssetning.

kl. 20:00 mótsgögn afhent.

Föstudagur 21. maí aðalmót (bátakeppni).

kl. 06:30 Keppendur mæta á bryggju.

kl. 07:00 Lagt úr höfn.

kl. 08:00 Veiðar hefjast.

kl. 14:00 Veiðum hætt.

kl. 16:00 Bátar skulu vera komnir að bryggju.

Laugardagur 22. maí aðalmót (bátakeppni).

kl. 06:30 Keppendur mæta á bryggju.

kl. 07:00 Lagt úr höfn.

kl. 08:00 Veiðar hefjast.

kl. 14:00 Veiðum hætt.

kl. 16:00 Bátar skulu vera komnir að bryggju.

kl. 20:00 Verðlaunaafhending.

kl. 21:00 Lokahóf.

Þátttökugjald og skráning. Utanfélagsmenn greiða 15.000 kr. í mótsgjald. Lokahóf ekki innifalið. Skráning hjá Þóri Sveinssyni sími 896 3157/netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða hjá Helga Bergssyni sími 867 3601/netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Skráningarfrestur er til miðvikudagsins 12. maí 2021. Mótsstjórn skipar stjórn EFSA Ísland.

Stigagjöf. Þorskar og ufsar telja til stiga. Fiskur 0-55 cm. að lengd gefur 1 stig, fiskur 56-75 cm. 4 stig, fiskur 76-100 cm. 15 stig og fiskur 101 cm og stærri 50 stig.

Íslandsmeistarar EFSA Íslands. Þeir einir geta orðið Íslandsmeistarar EFSA Íslands sem skráðir eru félagsmenn.

Innanfélagsmót EFSA Íslands í sjóstöng í bátakeppni verður haldið laugardaginn 31. júlí og innanfélagsmót Sjóís sunnudaginn 1. ágúst frá Dalvík. Mótin eru opin fyrir alla veiðimenn. Keppt er eftir keppnisreglum í EFSA (tveir krókar). Áhersla verður lögð á að veiða karfa. Aðrar tegundir telja einnig til stiga.

Dagskrá:

Föstudagur 30. júlí mótssetning.

kl. 20:00 mótsgögn afhent.

Laugardagur 31. júlí innanfélagsmót EFSA.

kl. 06:30 Keppendur mæta á bryggju.

kl. 07:00 Lagt úr höfn.

kl. 08:00 Veiðar hefjast.

kl. 14:00 Veiðum hætt.

kl. 16:00 Bátar skulu vera komnir að bryggju.

Sunnudagur 1. ágúst innanfélagsmót Sjóís.

kl. 06:30 Keppendur mæta á bryggju.

kl. 07:00 Lagt úr höfn.

kl. 08:00 Veiðar hefjast.

kl. 14:00 Veiðum hætt.

kl. 16:00 Bátar skulu vera komnir að bryggju.

kl. 20:00 Verðlaunaafhending fyrir bæði mótin.

kl. 21:00 Lokahóf.

Þátttökugjald og skráning. Utanfélagsmenn greiða 7.500 kr. í mótsgjald fyrir hvert mótið. Lokahóf ekki innifalið. Skráning í EFSA innanfélagsmótið hjá Helga Bergssyni sími 867 3601/netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Skráning í Sjóís innanfélagsmótið hjá Þóri Sveinssyni sími 896 3157/netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Skráningarfrestur í bæði mótin er til miðvikudagsins 21. júlí 2021.

 
EFSA Iceland aðalfundur 2021, AGM 2021 Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Sunnudagur, 28 Febrúar 2021 21:26

Aðalfundur EFSA 2021 – ný dagsetning

Aðalfundur EFSA Ísland verður haldinn sunnudaginn 21. mars 2021 að Baldursgötu 14, 2. hæð, Reykjavík (fyrir ofan veitingarhúsið “Þrír frakkar”), og hefst kl. 15.00. Dagskrá eins og áður auglýst.

EFSA Iceland AGM 2021 – new date

EFSA Iceland´s AGM will be held on Sunday 21st March 2021 at the restaurant “Þrír frakkar” Baldursgata 14, Reykjavik, 2nd floor. Agenda as issued before.

 
EFSA European Species Championship Olafsvik, Iceland May 2021 - Cancelled. Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Fimmtudagur, 25 Febrúar 2021 16:36

Due to travel restrictions in Europe because of the Covid-19 crises The Organizing Committee and the Board of EFSA Iceland decided to cancel the European Species Championship to be held in Olafsvik Iceland May 20th-22nd  2021. Many EFSA Sections announced that their members will not be able to travel in May due to the crises and therefore very few anglers outside of Iceland can attend the Championship. EFSA Iceland will send to EFSA HQ an application to held the European Species Championship next year (2022) in May in Olafsvik targeting Cod and Coalfish.

 
EFSA Iceland aðalfundur 2021, AGM 2021 Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Laugardagur, 13 Febrúar 2021 09:56

Aðalfundur EFSA 2021

Aðalfundur EFSA Ísland verður haldinn laugardaginn 6. mars 2021 að Baldursgötu 14, 2. hæð, Reykjavík (fyrir ofan veitingarhúsið “Þrír frakkar”), og hefst kl. 15.00.

Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

Kosning fundarstjóra og fundarritara.

Skýrsla stjórnar.

Reikningar liðins starfsárs.

Kosning stjórnar.

Ákvörðun um árgjald.

2. Önnur mál.

Erlend EFSA Evrópumót 2021.

EFSA Ísland. Íslandsmeistaramót, innanfélagsmót og strandveiðimót 2021.

EFSA Ísland Evrópumót 2021 í tegundaveiði.

Inntaka nýrra félaga.

Annað.

EFSA Iceland AGM 2021

EFSA Iceland´s AGM will be held on Saturday 6th March 2021 at the restaurant “Þrír frakkar” Baldursgata 14, Reykjavik, 2nd floor.

Agenda:

1. General AGM matters.

The Chairman’s welcome.

Report for 2020.

Approval of the audited accounts.

Election of EFSA Iceland Board.

Annual membership fee.

2. Other matters.

EFSA Iceland Championships in 2021.

New members.

Other.

 
Olafsvik May 2021, EFSA Iceland - Extension for registration to 15th April 2021. Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Sunnudagur, 07 Febrúar 2021 09:48

At an EFSA Iceland Organizing Committee meeting Saturday 6th February it was decided to go ahead with the planning of the Species Championship Boat in Olafsvik 2021 May 20 to 22 and the closing date for registration was extended to 15th April 2021 instead of 28 February.

On registration each Sections need to pay a deposit of £10 Sterling or €11.50 to EFSA Iceland for each angler registered into the Championship and the deposit is not refundable. The rest of the entry fee and the Gala Dinner to be paid at registration in Olafsvik Thursday 20th May 2021.

 
<< Byrja < Fyrra 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Endir >>

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL
EFSA Iceland
Afritunarréttur © 2021 EFSA Iceland. Öll Réttindi Áskilin.
Joomla! er frír hugbúnaður gefinn út með GNU/GPL Leyfinu.