Íslandsmeistaramót EFSA í strandveiði 2022. EFSA Iceland Shore Championship 2022 |
|
|
|
Skrifað af Helgi Bergsson
|
Mánudagur, 06 Júní 2022 21:13 |
Íslandsmeistaramót EFSA í strandveiði 2022 verður haldið 17. og 18. júní frá Sauðárkróki.
Föstudagur 17. júní – Sauðárkrókur, Borgarsandur
Veitt frá kl. 23:00 til kl. 02:00.
Laugardagur 18. júní – Sauðárkrókur
Veitt frá kl. 10:00 til kl. 14:00.
Þátttökugjald 3.000 kr.
Á föstudeginum 17. júní verður veitt á háflóði frá söndunum utan við Sauðárkrók á 50 metra sónum. Leyft verður að nota eina beitustöng og aðra spúnastöng.
Á laugardeginum verður veitt á Króknum sjálfum og á minni sónum, um 20 metra. Þar má veiða á eina stöng að eigin vali. Athuga að grjótgarður er með allri ströndinni og fara verður varlega.
Veitt verður eftir reglum EFSA og heimilt að veiða með tveimur krókum.
Þátttaka í mótið tilkynnist fyrir kl. 18:00 mánudaginn 13. júní til Skarphéðins Ásbjörnssonar í síma 852 6662/netfang:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
eða til Þóris Sveinssonar í síma 896 3157/netfang:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
.
Verðlaun verða veitt fyrir 1., 2. og 3. sætið, stærsta (lengsta) fiskinn og stærsta flatfiskinn.
EFSA Iceland Shore Championship 2022 will be held Friday 17th June and Saturday 18th June from Saudarkrokur, North Iceland.
Programme.
Friday 17th June Saudarkrokur, Borgarsandur from 23:00 to 02:00.
Saturday 18th June Saudarkrokur from 10:00 to 14:00.
Entry fee ISK 3.000. Registration before 14th June 2022 to Skarphedinn Asbjörnsson, e-mail
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
og Thorir Sveinsson, e-mail
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
.
|
|
European Species Championship, Olafsvik 2022 - results. |
|
|
|
Skrifað af Helgi Bergsson
|
Mánudagur, 30 Maí 2022 20:06 |
The EFSA European Species Championship for Cod and Coalfish was held from Olafsvik, Iceland 27th to 28th May 2022. 64 anglers on 17 boats competed in the championship from 10 Sections or Belgium, Germany, England, Gibraltar, Ireland, Iceland, Portugal, Scotland, South Africa, and Wales. A total of 6.390 fish were caught or 4.141 Cod and 2.349 Coalfish. The number of the longest fish or over 100 cm that gave the highest score was 175.
The European Champion for Species was Scott Gibson from Scotland. In the second place was Sævar Guðmundsson from Iceland and in the third place was Francois Beukes from South Africa.
In the first place for national teams was Scotland A. In the second place was Gibraltar and in the third place was South Africa.
Evrópumót í sjóstangaveiði var haldið frá Ólafsvík dagana 27. til 28. maí sl. með þátttöku 64 keppenda, þar af 2 konur og 62 karlar. Keppendur komu frá tíu þjóðlöndum eða Belgíu, Englandi, Gíbraltar, Írlandi, Íslandi, Portúgal, Skotlandi, Suður-Afríku, Wales og Þýskalandi.
Róið var á 17 bátum og lögð var áhersla á að veiða þorsk og ufsa og gáfu stærstu fiskarnir flest stigin. Alls veiddust 6.390 fiskar í mótinu þar af 4.141 þorskur og 2.249 ufsar. Af stórfiskum (yfir 100 cm) veiddust alls 175 fiskar.
Evrópumeistari í mótinu varð Scott Gibson frá Skotlandi. Í öðru sæti varð Sævar Guðmundsson frá Íslandi og í þriðja sæti Francois Beukes frá Suður-Afríku. Landslið Skotlands varð í fyrsta sæti, landslið Gíbraltar í öðru sæti og landslið Suður-Afríku í þriðja sæti.
Mótið var skipulagt af Samtökum evrópskra sjóstangaveiðifélaga (EFSA) – Íslandsdeild. Þetta er í þriðja skiptið sem Evrópumót í sjóstangaveiði er haldið frá Ólafsvík. Fyrsta mótið var haldið árið 2014, sem var 2ja daga tegundamót, það næsta var árið 2018 þegar 4ra daga mót var haldið með 134 keppendum og núna í ár Evrópumótið í tegundaveiði.
|
EFSA European Species Championship Olafsvik, Iceland May 2021 - Cancelled. |
|
|
|
Skrifað af Administrator
|
Mánudagur, 16 Maí 2022 18:50 |
Nýtt fréttabréf Evrópumótsins í tegundaveiði 26.-28. maí 2022 hefur verið gefið út og sent í tölvupósti til félaga í EFSA Ísland.
Newsletter #3 for the EFSA European Species Championship (Cod and Coalfish) to be held in Olafsvik Iceland 26th to 28th May 2022 has been issued. It was sent out in an e-mail to the Sections Secretaries and will be published on EFSA HQ website.
|
Olafsvik 2022 – EFSA European Species Championship. |
|
|
|
Skrifað af Administrator
|
Fimmtudagur, 28 Apríl 2022 14:32 |
The Boat Draw for Olafsvik 2022 has been sent out to the Sections Secretaries. All the 23 boats are for three anglers but we may have to change that as we are expecting some boats for four anglers.
Now we have 20 two man teams and 6 four man teams registered. Remember it is free to register into the teams. Contact your Section´s Secretary to see the Boat Draw and register into the teams.
|
Olafsvik 2022 – EFSA European Species Championship |
|
|
|
Skrifað af Administrator
|
Laugardagur, 16 Apríl 2022 20:15 |
There are 69 anglers competing in the EFSA European Species Championship in Olafsvik, Iceland 26th-28th May 2022, from 10 Sections or: South Africa 4, Scotland 11, Gibraltar 8, Germany 1, Belgium 2, England 20, Wales 3, Portugal 4, Ireland 6 and Iceland 10. Of those 69 there are 3 ladies (from Gibraltar, Ireland, and Iceland). The boat draw will be done at the end of April and sent out soon after that. Practice boats will be available on Thursday 26th with morning session and afternoon session. Registration of teams (2man and 4man) has started. The Organizing Committee will help find teammates if necessary.
|
|
|
|
<< Byrja < Fyrra 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Endir >>
|
JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL |