Aðalmót EFSA Íslands í sjóstöng verður haldið föstudaginn 23. maí til sunnudagsins 25. maí frá Grindavík. Keppt verður eftir keppnisreglum EFSA s.s. að veitt er með tveimur krókum. Mótið er tegundamót og lögð áhersla á að veiða stóra þorska, ufsa, löngur og keilur.
Dagskrá:
Fimmtudagur 22. maí
kl. 18:00 Skráning og mótssetning.
Föstudagur 23. maí
kl. 06:30 Keppendur mæta á bryggju.
kl. 07:00 Lagt úr höfn.
kl. 09:00 Veiðar hefjast.
kl. 15:00 Veiðum hætt.
kl. 17:00 Bátar skulu vera komnir að bryggju.
kl. 20:00 Úrslit fyrri keppnisdags birt á vegg EFSA Íslands á Facebook.
Laugardagur 24. maí
Sama og á föstudeginum
Sunnudagur 25. maí
Sama og á föstudeginum nema að verðlaunaafhending og lokahóf verða kl. 18:00.
Veiðitíminn er sex klukkustundir. Ef komið er á veiðislóð fyrir klukkan 09:00 er heimilt að hefja veiða og reiknast veiðitíminn frá því að færi er rennt í sjó.
Þátttökugjald og skráning. Skráning er hjá Þóri Sveinssyni sími 896 3157/netfang:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
eða hjá Skarphéðni Ásbjörnssyni sími 852 6662/netfang:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
. Skráningarfrestur er til fimmtudagsins 1. maí 2025.
Stjórn EFSA Ísland skipar mótsstjórnina.
EFSA Iceland Open 2025 will be held Friday 23rd, Saturday 24th and Sunday 25th May from Grindavik, Southwest Iceland. EFSA fishing rules e.g. two hooks. The Championship is a species competition targeting big fish: Cod, Ling, Coalfish and Brosme.
Programme:
Thursday 22nd May
18:00 Registration.
Friday 23rd May
06:30 Assemble on Quayside.
07:00 Boats commence departure.
09:00 Lines down.
15:00 Lines up.
17:00 Boats back in port.
20:00 Results first day issued at EFSA Iceland ‘s Facebook wall.
Saturday 24th May
Same as Friday.
Sunday 25th May
Same as Friday except price giving and dinner is at 18:00.
Fishing is six hours. If a boat is at the fishing grounds before 09:00 it is permitted to start fishing, and the fishing time starts counting when lines down.
Registration. Registration by Thorir Sveinsson tel. +354 896 3157/e-mail:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
or by Skarphéðinn Ásbjörnsson tel. +354 852 6662/e-mail:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
. The last day of registration is 1st May 2025.
|