Home
Welcome to the Frontpage
Aðal- og innanfélagsmót EFSA Íslands 2025. EFSA Iceland Open 2025. Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Mánudagur, 14 Apríl 2025 20:18

Aðalmót EFSA Íslands í sjóstöng verður haldið föstudaginn 23. maí til sunnudagsins 25. maí frá Grindavík. Keppt verður eftir keppnisreglum EFSA s.s. að veitt er með tveimur krókum. Mótið er tegundamót og lögð áhersla á að veiða stóra þorska, ufsa, löngur og keilur.

Dagskrá:

Fimmtudagur 22. maí

kl. 18:00 Skráning og mótssetning.

Föstudagur 23. maí

kl. 06:30 Keppendur mæta á bryggju.

kl. 07:00 Lagt úr höfn.

kl. 09:00 Veiðar hefjast.

kl. 15:00 Veiðum hætt.

kl. 17:00 Bátar skulu vera komnir að bryggju.

kl. 20:00 Úrslit fyrri keppnisdags birt á vegg EFSA Íslands á Facebook.

Laugardagur 24. maí

Sama og á föstudeginum

Sunnudagur 25. maí

Sama og á föstudeginum nema að verðlaunaafhending og lokahóf verða kl. 18:00.

Veiðitíminn er sex klukkustundir. Ef komið er á veiðislóð fyrir klukkan 09:00 er heimilt að hefja veiða og reiknast veiðitíminn frá því að færi er rennt í sjó.

Þátttökugjald og skráning. Skráning er hjá Þóri Sveinssyni sími 896 3157/netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða hjá Skarphéðni Ásbjörnssyni sími 852 6662/netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Skráningarfrestur er til fimmtudagsins 1. maí 2025.

Stjórn EFSA Ísland skipar mótsstjórnina.

EFSA Iceland Open 2025 will be held Friday 23rd, Saturday 24th and Sunday 25th May from Grindavik, Southwest Iceland. EFSA fishing rules e.g. two hooks. The Championship is a species competition targeting big fish: Cod, Ling, Coalfish and Brosme.

Programme:

Thursday 22nd May

18:00 Registration.

Friday 23rd May

06:30 Assemble on Quayside.

07:00 Boats commence departure.

09:00 Lines down.

15:00 Lines up.

17:00 Boats back in port.

20:00 Results first day issued at EFSA Iceland ‘s Facebook wall.

Saturday 24th May

Same as Friday.

Sunday 25th May

Same as Friday except price giving and dinner is at 18:00.

Fishing is six hours. If a boat is at the fishing grounds before 09:00 it is permitted to start fishing, and the fishing time starts counting when lines down.

Registration. Registration by Thorir Sveinsson tel. +354 896 3157/e-mail: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. or by Skarphéðinn Ásbjörnsson tel. +354 852 6662/e-mail: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . The last day of registration is 1st May 2025.

 
Aðalfundur EFSA 2025. EFSA Iceland AGM 2025 Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Sunnudagur, 06 Apríl 2025 10:39

Aðalfundur EFSA Ísland verður haldinn laugardaginn 12. apríl 2025 að Baldursgötu 14, 2. hæð, Reykjavík (fyrir ofan veitingarhúsið “Þrír frakkar”), og hefst kl. 14.00.

Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

Kosning fundarstjóra og fundarritara.

Skýrsla stjórnar.

Reikningar liðins starfsárs.

Kosning stjórnar.

Ákvörðun um árgjald.

2. Önnur mál.

Erlend EFSA Evrópumót 2025.

EFSA Ísland. Íslandsmeistara- og innanfélagsmót og strandveiðimót 2025.

Verðlaunaafhending. Íslandsmeistari 2024, Úllabikarinn og Siggubikarinn 2024.

Inntaka nýrra félaga.

Annað.

EFSA Iceland´s AGM will be held on Saturday April 12th, 2025 at the restaurant “Þrír frakkar” Baldursgata 14, Reykjavik, 2nd floor.

Agenda:

1. General AGM matters.

The Chairman’s welcome.

Report for 2024.

Approval of the audited accounts.

Election of EFSA Iceland Board.

Annual membership fee.

2. Other matters.

EFSA Iceland Championships in 2025.

New members.

Other.

 
Aðalfundur EFSA 2025. EFSA Iceland AGM 2025 Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Miðvikudagur, 19 Mars 2025 09:36

Aðalfundur EFSA Ísland verður haldinn laugardaginn 12. apríl 2025 að Baldursgötu 14, 2. hæð, Reykjavík (fyrir ofan veitingarhúsið “Þrír frakkar”), og hefst kl. 15.00.

Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

Kosning fundarstjóra og fundarritara.

Skýrsla stjórnar.

Reikningar liðins starfsárs.

Kosning stjórnar.

Ákvörðun um árgjald.

2. Önnur mál.

Erlend EFSA Evrópumót 2025.

EFSA Ísland. Íslandsmeistara- og innanfélagsmót og strandveiðimót 2025.

Verðlaunaafhending. Íslandsmeistari 2024, Úllabikarinn og Siggubikarinn 2024.

Inntaka nýrra félaga.

Annað.

EFSA Iceland´s AGM will be held on Saturday April 12th, 2025 at the restaurant “Þrír frakkar” Baldursgata 14, Reykjavik, 2nd floor.

Agenda:

1. General AGM matters.

The Chairman’s welcome.

Report for 2024.

Approval of the audited accounts.

Election of EFSA Iceland Board.

Annual membership fee.

2. Other matters.

EFSA Iceland Championships in 2025.

New members.

Other.

 
EFSA Evrópukeppnir 2025. European Championships 2025 Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Sunnudagur, 26 Janúar 2025 17:40

Undir liðnum Future Championships á heimasíðu EFSA aðalstöðva https://efsafishing.org/ má finna alla upplýsingar og bæklinga um Evrópukeppnir á árinu 2025.

Aðalkeppni ársins verður í Fedje, Noregi dagana 4. til 9. ágúst nk. Keppnisgjald og lokahóf kosta 8.100 norskar krónur, skráningarfrestur er til 1. mars nk.

Tegundakeppni ársins verður frá Zeeland í Hollandi dagana 19. til 21. júní nk. þar sem lögð er áhersla á að veiða smoothound. Keppnisgjald og lokahóf er 350 evrur og skráningarfestur er til 28. febrúar nk.

Strandveiðikeppni ársins verður haldin frá Langeland, Danmörku dagana 29. september til 3. október nk. Keppnisgjald og lokahóf er 350 evrur og skráningarfestur er til 15. ágúst nk.

Ekki verður keppt í stórfiskakeppni á þessu ári, en þær keppnir eru haldnar annað hver ár. Næsta stórfiskakeppni er ráðgerð frá Hoyt Bay í Suður-Afríku á árinu 2026.

English.

In the subpart Future Championships on EFSA HQ new website https://efsafishing.org/

information and brochures can be found of all the European Championships in 2025. The Boat & Line Championships will be held from Fedje, Norway 4th to 9th August. Entry cost and gala dinner is NOK 8.100 per angler, registration to 1st March.

The Species Championship will be held from Zeeland, the Netherlands 19th to 21st June targeting Smoothhound. Entry cost (gala dinner included) is €350 per angler, registration to 28th February.

The Shore Championship will be held from Langeland, Denmark 29th September to 3rd October. Entry cost is €350 per angler (gala dinner included), registration to 15th August.

There will be no Game Championship this year as the Game championships is held every second year. The next Game Championship will be held from Hoyt Bay in South Africa.

 
Ný heimasíða EFSA aðalstöðvanna. New EFSA HQ website, https://efsafishing.org/ Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Miðvikudagur, 22 Janúar 2025 19:32

Ný heimasíða EFSA aðalstöðvanna í London hefur verið opnuð. Hægt er opna nýju síðuna í gegnum borðtölvu, spjaldtölvu og í gengum snjallsíma. Heimasíðunni er skipt niður í 11 hluta; Heima, Næstu keppnir, Liðnar keppnir og skýrslur, Met, Myndaalbúm, Fréttir, Söluvörur, Hafið samband, Samfélagsmiðlar, Niðurhal og Fjáraflanir. Hver hluti skiptist svo niður í mismunandi fjölda af undirsíðum þar sem hægt er að finna margvíslegar upplýsingar. Hægt er að fylla út ýmis form í Excel t.d. skráningu í 400 klúbbinn eða vegna stærsta fisk ársins í tegundum, kaupa EFSA vörur og senda inn ósk um skráningu á nýju Evrópumeti í tegundum. Einnig eru krækjur inná Facebook síður aðildarfélaganna, þeirra sem hafa slíkar síður, og mögulegt er einnig að hala niður ýmsum fróðleik og leiðbeiningum. Innihald síðunnar verður viðhaldið með nýju upplýsingum og fréttum.

A new EFSA Headquarters website has been opened. It is a responsive website i.e. you can access it by desktop or laptop computers and by smartphones. The website is divided into 11 subparts: Home, Future Championships, Past Championships and Reports, Records, Gallery, News, Supplies/Tackle, Contact us, social media, Downloads and Fundraising. Each of the parts has a subsite where you can find the relevant information that is wanted. There are fill-ins forms in an Excel format if you want to register into the 400 club or the Specimen award, buy some EFSA supplies or send in a claim for a new European species record. There are links to the Sections Facebook sides, and it is possible to download the fishing rules, the checklist for championships and more. The content of the website will be updated in future to reflect any feedback received.


 
<< Byrja < Fyrra 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Endir >>

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL
EFSA Iceland
Afritunarréttur © 2025 EFSA Iceland. Öll Réttindi Áskilin.
Joomla! er frír hugbúnaður gefinn út með GNU/GPL Leyfinu.