Aðalfundur EFSA Íslands 2013.
Aðalfundar EFSA Ísland fyrir árið 2013 verður haldinn laugardaginn 29. mars nk. að Baldursgötu 14, 2. hæð, Reykjavík (fyrir ofan veitingarhúsið “Þrír frakkar”), og hefst fundurinn kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
a. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
b. Skýrsla stjórnar.
c. Reikningar liðins starfsárs.
d. Kosning stjórnar.
e. Ákvörðun um árgjald.
2. Önnur mál.
a. EFSA Evrópumót í tegundaveiði frá Ólafsvík 29.-31. maí 2014.
b. Styrkir til félaga EFSA vegna þátttöku í Evrópumótum 2014.
c. Erlend EFSA Evrópumót 2014. Báta- og línukeppni í Weymouth, 13.-19. september 2014. Strandveiðimót frá North West Wales í byrjun nóvember 2014.
d. EFSA Ísland. Íslandsmeistaramót, innanfélagsmót og strandveiðimót 2014.
e. Inntaka nýrra félaga.
f. Lög EFSA Íslands – lagahópur.
g. Annað.
English version
EFSA Iceland‘s AGM 2013.
EFSA Iceland´s AGM for the year 2013 will be held March 29 Saturday at 14:00 in the restaurant „Þrír Frakkar“ 2nd floor Baldusgata 14.
Programme:
1. AGM matters.
2. European Species Championship 2014 from Olafsvik May 29-31.
3. Other European Championships 2014.
4. EFSA Iceland domestic Championships 2014, Single day Tournament, Shore Championship.
5. Other items.
EFSA Species 2014 Ólafsvik 29. - 31. maí 2014
A few words about the fishing.
The fishing will mainly take place at 50-100 meter depth. Anyway we have to be prepared to go deeper if the fish is there. So bring one heavy and one light rod.
The average size Cod is around 60-70 cm and the pirks that we use most are 200-300 gr. Maximum size Cod will be > 10 kg. Hopfully > 20 kg.
EFSA Iceland will supply Blueye or similar baite. In case of baitefishing a leadweight of 300-500 gr. will probably be most used. This is of course depending of weather conditions.
Almost sertainly the cod will be just above the bottom and few metres up, it is very special if they come higher in water at this time of year.
I would recommend using paternoster as „one up/one down“ will result in catching more other species not counting as ling, tusk, haddock and catfish.
My favorit colors for artificial baite are orange and pink.
Registration for EFSA species closes at January 31. 2014
Pleace register with your section Secretary. Broachure
EFSA íslandi vill minna á skráningu fyrir Evrópumótið sem haldið verður í Ólafsvík en henni lýkur 31. janúar, skráningu skal komið til Þóris Sveinssonar
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Skráningarblað er að finna í mótsbæklingi
EFSA Iceland wishes all EFSA members, friends and families a happy new year.
|