Home
Welcome to the Frontpage
Íslandsmeistaramót EFSA í strandveiði 2016. Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Thorir Sveinsson   
Miðvikudagur, 25 Maí 2016 21:14

Íslandsmeistaramót EFSA í strandveiði verður haldið í Reykjavík og frá Þykkvabæjarfjöru 4. og 5. júní nk. Mótið er eitt af þremur strandveiðimótum félagsins til Íslandsmeistara 2016. Frítt er í mótið. Veitt eftir reglum EFSA en þrír krókar leyfðir.

Dagskrá:

Laugardagur 4. júní - Grandagarði, Reykjavík.

Mæting kl. 14:00 og veitt frá kl. 15:00 til kl. 20:00.

Sunnudagur 5. júní – Þykkvabæjarfjara.

Mæting kl. 09:30 og veitt kl. 10:00 til 15:00.

Þátttaka í mótið tilkynnist fyrir kl. 18:00 þriðjudaginn 31. maí til Paul Fawcett í síma 893 2362 eða til Þóris Sveinssonar í síma 896 3157. Næstu mót verða haldin frá Akureyri og Snæfellsnesi.

English version.

EFSA Iceland Open Shore Championship 2016 will be held from Reykjavik and Thykkvabae, South Iceland 4th and 5th June 2016. To be fished by EFSA rules but three hooks are allowed.

Programme:

Saturday 4 June – Grandagardur, Reykjavik.

Fishing from 15:00 to 20:00.

Sunday 5 June – Thykkvabae, South Iceland.

Fishing from 10:00 to 15:00.

Registration before 31st May at 18:00 to Paul Fawcett, tel. 8932362 og Thorir Sveinsson, 8963157.

The Shore Championship is one of three EFSA Iceland Open Shore Championships to be held this summer.

 
Íslandsmeistaramót og innanfélagsmót EFSA 2016 – EFSA Iceland Open 2016 Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Helgi Bergsson   
Mánudagur, 02 Maí 2016 20:19

Dalvík 16. - 19. júní bátakeppni og þorskveiði

Íslandsmeistaramót EFSA Ísland í sjóstöng í bátakeppni verður haldið föstudaginn 17. og laugardaginn 18. júní frá Dalvík. Bátakeppnin er stigamót þar sem keppt er til Íslandsmeistara EFSA Ísland 2016. Keppt verður eftir keppnisreglum EFSA.

Innanfélagsmót. Sunnudaginn 19. júní verður innanfélagsmót EFSA Ísland í sjóstöng haldið frá Dalvík. Áhersla verður lögð á að veiða þorsk.

Dagskrá

Fimmtudagur 16. júní Mótssetning

kl. 20:00 Mótsgögn afhent.

Föstudagur 17. júní Íslandsmeistaramót (bátakeppni)

kl. 06:30 Keppendur mæta á bryggju.

kl. 07:00 Lagt úr höfn.

kl. 08:00 Veiðar hefjast.

kl. 14:00 Veiðum hætt.

kl. 17:00 Bátar skulu vera komnir að bryggju.

Laugardagur 18. júní

kl. 06:30 – 17:00 Sama og föstudag.

kl. 19:00 Úrslit kynnt á stigatöflu.

Sunnudagur 19. júní Innanfélagsmót (þorskveiðikeppni)

kl. 06:30 Keppendur mæta á bryggju.

kl. 07:00 Lagt úr höfn.

kl. 08:00 Veiðar hefjast.

kl. 15:00 Veiðum hætt.

kl. 17:00 Bátar skulu vera komnir að bryggju.

kl. 20:00 Verðlaunaafhending.

kl. 21:00 Lokahóf.

Frítt er í mótið fyrir félagsmenn EFSA Íslands en utanfélagsmenn greiði keppnisgjald 11.000 kr. fyrir hvern keppnisdag. Skráning hjá Þóri Sveinssyni sími 896 3157/netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða hjá Helga Bergssyni sími 867 3601/netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Skráningarfrestur er til þriðjudagsins 31. maí 2016.

Mótsstjórn skipar stjórn EFSA Ísland.

English version

EFSA Iceland Open 2016 will be held June 16th to 19th from Dalvik, North-Iceland. Registration on the 16th of June at 20:00. Boat Championship Friday 17th and Saturday 18th and cod fishing on Sunday the 19th. Contact Thorir Sveinsson, e-mail: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. before May 31st 2016.

 
European Boat Championships 2018 from Olafsvik Iceland. Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Sunnudagur, 14 Febrúar 2016 13:26

On EFSA Iceland´s AGM held on Saturday 6 February 2016 it was decided that the place for the European Boat Championships 2018 will be from Olafsvik in West-Iceland from 27th May to 1st June 2018. The four fishing days will be on the 28th to the 31st May. An Organizing Committee for the venue has been elected.

Síðast uppfært: Sunnudagur, 14 Febrúar 2016 13:28
 
Evrópumót EFSA í bátakeppni 2018 frá Ólafsvík. Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Sunnudagur, 14 Febrúar 2016 13:25

Á aðalfundi EFSA Íslands 2016 var ákveðið að mótsstaður Evrópumótsins í bátakeppni á Íslandi 2018 verði frá Ólafsvík dagama 28. - 31. maí. Mótsetning verði 27. maí og lokahóf 1. júní. Undirbúningshópur (mótsnefnd) hefur hafið störf við skipulagningu mótsins.

Síðast uppfært: Sunnudagur, 14 Febrúar 2016 13:26
 
EFSA Ísland ný stjórn. EFSA Iceland new board. Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Administrator   
Sunnudagur, 14 Febrúar 2016 13:19

Á aðalfundi EFSA Íslands 2016 haldinn laugardaginn 6. febrúar 2016 var ný stjórn félagsins kosin:

Helgi Bergsson kjörinn formaður (kjörinn á aðalfundi 2015 til tveggja ára).

Ólafur P. Hauksson, gjaldkerfi til eins árs.

Þórir Sveinsson, ritari til tveggja ára.

Arnþór Sigurðsson, meðstjórnandi til tveggja ára.

Paul Fawcett, meðstjórnendi til tveggja ára.

English version.

On EFSA Iceland AGM held on Saturday 6 February 2016 a new board was elected:

Helgi Bergsson, Chairman.

Olafur P. Hauksson, Cashier.

Thorir Sveinsson, Secretary.

Arnthor Sigurdsson, board member.

Paul Fawcett, board member.

Síðast uppfært: Sunnudagur, 14 Febrúar 2016 13:21
 
<< Byrja < Fyrra 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Næsta > Endir >>

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL
EFSA Iceland
Afritunarréttur © 2025 EFSA Iceland. Öll Réttindi Áskilin.
Joomla! er frír hugbúnaður gefinn út með GNU/GPL Leyfinu.