Home Fréttir Birgir Ævarsson
Birgir Ævarsson Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Skarphéðinn Ásbjörnsson   
Föstudagur, 18 Desember 2009 22:08

 

V

 

Félagi okkar Birgir Ævarsson er látinn. Birgir var meðlimur í EFSA til fjölda ára og studdi félagið dyggilega allan þann tíma. Hann var ötull stuðningsmaður sjóstangaveiðiíþróttarinnar og var frumkvöðull í innflutningi og sölu á sérvörum fyrir sjóstangaveiðifólk. Hans er sárt saknað af okkur öllum sem áttum samfélag við hann og minnumst við hans með þakklæti fyrir stuðning hans og hlýhug til félagsins.

Útför Birgis fór fram í dag föstudaginn 18. desember frá Kópavogskirkju. 

 

EFSA Íslandi vottar fjölskyldu Birgis dýpstu samúð.

 

Skarphéðinn Ásbjörnsson

Formaður.

Síðast uppfært: Þriðjudagur, 12 Júlí 2011 23:41
 
EFSA Iceland
Afritunarréttur © 2024 EFSA Iceland. Öll Réttindi Áskilin.
Joomla! er frír hugbúnaður gefinn út með GNU/GPL Leyfinu.