Home Fréttir Strandveiðimót EFSA 2009 Úrslit
Strandveiðimót EFSA 2009 Úrslit Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af Skarphéðinn Ásbjörnsson   
Laugardagur, 20 Júní 2009 21:05

EFSA Iceland Shore Championship was held at Saudarkrokur area 19.6 - 20.6.09

 

Keppendur voru með fæsta móti, kreppa greinilega í gangi og Jónsmessuhátíðir um allt.

 

Veður hafði verið frekar óhagstætt í nokkurn tíma, norðanátt og brim við ströndina.

Á föstudeginum lægði hins vegar vindinn og var komið fínt veður um kvöldið þegar haldið var til veiða.

Enn var þó talsverður öldugangur á Borgarsandi og féll hann því út sem veiðisvæði í þetta sinn.

Það kom þó ekki að sök, mikil veiði var nær alls staðar sem rennt var færi.

Það kom hins vegar á óvart að enginn þorskur, ufsi né ýsa veiddust í mótinu og sögðu staðkunnugir

að ekkert hefði veiðst af þessum tegundum allt vorið.

 

136 fiskar veiddust: 103 sandkolar, 23 bleikjur, 7 marhnútar, 2 sjóbirtingar og 1 rauðspretta.

136 fish were caught: 103 dabs, 23 artic char, 7 seascorpion, 2 seatrout and 1 place.

 

 Results:

 

Stærstu fiskar/biggest fish

 

 

 

nafn

tegund

kg.

 

Skarphéðinn Ásbjörnsson

Sjóbirtingur/seatrout

2,520

 

Skarphéðinn Ásbjörnsson

Bleikja/artic char

0,580

 

Skarphéðinn Ásbjörnsson

Marhnútur/seascorpion

0,160

 

Reynir Halldórsson

Sandkoli/dab

0,640

 

Reynir Halldórsson

Rauðspretta/plaice

0,140

 

 

 

 

sæti

Flestar tegundir/ most species

stig

 

fjöldi teg.

1

Skarphéðinn Ásbjörnsson

1.799

 

4

2

Reynir Halldórsson

1.333

 

4

3

Helgi Bergsson

1.244

 

3

 

sæti

2ja manna sveitir / 2 man team

stig

1

Skarphéðinn, Þórir

2.790

2

Helgi, Reynir

2.577

 

Einstaklingskeppni / individual

dagur 1 day 1

dagur 2 day 2

samtals  sum

fjöldi teg. / no. species

fjöldi fiska / no. fish

Nr.

nafn

stig

stig

stig

 

 

1

Skarphéðinn Ásbjörnsson

572

1227

1.799

4

36

2

Reynir Halldórsson

554

779

1.333

4

25

3

Helgi Bergsson

435

809

1.244

3

25

4

Þórir Sveinsson

434

557

991

2

21

5

Birgir Bragason

412

492

904

2

18

6

Sigurlín Stefánsdóttir

0

557

557

2

11

alls

 

 

 

6.828

5

136

 

 

Síðast uppfært: Þriðjudagur, 14 Júlí 2009 00:10
 
EFSA Iceland
Afritunarréttur © 2020 EFSA Iceland. Öll Réttindi Áskilin.
Joomla! er frír hugbúnaður gefinn út með GNU/GPL Leyfinu.