Úllabikar og Siggubikar í lok ágúst 2025. Ulli´s Cup and Sigga´s Cup on 31st August 2025. Staðan, status. |
![]() |
![]() |
Skrifað af Helgi Bergsson |
Miðvikudagur, 03 September 2025 15:24 |
Í lok ágúst 2025 hafa alls 135 fiskar verið skráðir í Úllabikarinn (flestar tegundir) hjá 21 veiðimanni og 19 tegundir; þorskur, ufsi, ýsa, steinbítur, lýsa, langa, keila, lýr, marhnútur, gullkarfi, litli karfi, síld, sjóbleikja, sjóbirtingur, sandkoli, skrápflúra, rauðspretta, flundra og skata. Í fyrsta sæti með 15 tegundir er Skarphéðinn. Í öðru sæti með 14 tegundir eru Gussi, og Helgi. Í þriðja sæti með 12 tegundir eru Sævar og Þórir. Í Siggubikarinn (lengsti fiskur) eru skráðir 20 fiskar yfir 1 meter hjá ellefu veiðimönnum. Í fyrsta sæti er Ægir með 133 cm .þorsk, í öðru sæti er Arnar með 131 cm. löngu, og í þriðja sæti er Sævar með 129 cm. þorsk. At end of August 2025, a total of 135 claims have been sent in the Ulli´s Cup (most species of the year) from 21 anglers and 19 species: Cod, Coalfish, Haddock, Wolf fish, Whiting, Ling, Tusk, Pollack, Scorpion fish, Golden Red fish, Norwegian Red fish, Herring, Artic Char, Seatrout, Common Dab, Rough Dab, Plaice, Flounder and Common Skate. In the first place is Skarpi with 15 species. In second place is Gussi and Helgi with 14 species. In third place is Sævar and Thorir with 12 species. In the Sigga´s Cup (longest fish) claims of 20 fish over 1 meter have been sent in from 11 anglers. In the first place in Ægir with a Cod of 133 cm long. In second place is Arnar with Ling of 131 cm long. In third place place is Sævar with a Cod of 129 cm long. |