| Íslandsmeistaramót EFSA í strandveiði 2017. EFSA Iceland Shore Championship 2017. | 
		 		 | 
		
				
		 		 | 
					
| Skrifað af Administrator | 
| Föstudagur, 30 Júní 2017 19:42 | 
| 
 
 Íslandsmeistaramót EFSA í strandveiði 2017 verður haldið dagana 8. og 9. júlí frá Akureyri. 
 Mótið er fyrsta mótið af þremur mótum til Íslandsmeistara EFSA í strandveiði árið 2017. Staðsetning og tímasetning síðari tveggja móta tilkynnt síðar. Veitt verður eftir reglum EFSA og heimilt að veiða með þremur krókum. 
 Dagskrá: 
 Laugardagur 8. júlí. Veitt frá kl. 14:00 til kl. 19:00. 
 Sunnudagur 9. júlí. Veitt frá kl. 09:00 til kl. 14:00. 
 Þátttökugjald 3.000 kr. Þátttaka í mótið tilkynnist fyrir kl. 18:00 þriðjudaginn 4. júlí til Paul Fawcett í síma 893 2362/netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða til Þóris Sveinssonar í síma 896 3157/netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . 
 
 
 EFSA Iceland Shore Championship, part 1 will be held from Akureyri 8th to 9th July 2017. 
 The championship to be fished by EFSA General fishing rules but it is allowed to fish with three hooks. Programme: 
 Saturday 8th July. Fishing from 14:00 to 19:00. 
 Sunday 9th July. Fishing from 09:00 to 14:00. 
 Entry fee ISK 3.000. Registration before 4th July at 18:00 to Paul Fawcett, tel. 8932362 or Thorir Sveinsson, 8963157. 
  | 
| Síðast uppfært: Föstudagur, 30 Júní 2017 19:44 | 

